by Jóhann Sigurjónsson (1880 - 1919)
Viltu fá minn vin að sjá?
Language: Icelandic (Íslenska)
Viltu fá minn vin að sjá? Sveininn þann sem ég ann? Fríðari engan finna má, sem fögru sverði brá. Ég hefi brosaðaugu mín af unaði brosað hefi ég augu mín af unaði blá. Viltu heyrahans ljúflingsljóð? Röddin skær, blíð sem blær. Við hans fyrsta ástaróð í æðum brann mér glóð. Varir mínar vinurinn kyssti rauðar, vinurinn kyssti varir mínar rauðar sem blóð.
Text Authorship:
- by Jóhann Sigurjónsson (1880 - 1919) [author's text not yet checked against a primary source]
Musical settings (art songs, Lieder, mélodies, (etc.), choral pieces, and other vocal works set to this text), listed by composer (not necessarily exhaustive):
- by Karl Otto Runólfsson (1900 - 1970), "Viltu fá minn vin að sjá?", op. 21 no. 2. [text verified 1 time]
Researcher for this text: Emily Ezust [Administrator]
This text was added to the website between May 1995 and September 2003.
Line count: 10
Word count: 62