by Steinn Sigurðsson (1872 - 1940)
Stormar
Language: Icelandic (Íslenska)
Nú kólnar, þér, fugl minn, það fýkur snjár og frostkuldinn magnast óðum. Hve geigvænt að gist á þeim slóðum: þar blæs um þig næðingur nístings sár, svo napur, að helfrjósa grátin tár, sem stökkv' af stirðnandi glóðum: Ei stormurinn linnir á hljóðum: Er stormur þitt tungumál, sterki Guð? Er stjórn þín sem hríðir bylja og hringiður sogandi hylja? Mun eyðing þitt síðasta andsvar, Guð? Er angist og reynsla þitt hjálpráð, Guð? Ó, leyf mér þitt lögmál að skilja: Ég lýt þínum heilaga vilja.
Text Authorship:
- by Steinn Sigurðsson (1872 - 1940) [author's text not yet checked against a primary source]
Musical settings (art songs, Lieder, mélodies, (etc.), choral pieces, and other vocal works set to this text), listed by composer (not necessarily exhaustive):
- by Sigvaldi S. Kaldalóns (1881 - 1946), "Stormar" [sung text checked 1 time]
Researcher for this text: Emily Ezust [Administrator]
This text was added to the website between May 1995 and September 2003.
Line count: 14
Word count: 83