by Ólina Andrésdóttir (1858 - 1935)
Suðurnesjamenn
Language: Icelandic (Íslenska)
Sæmd er hverri þjóð að eiga sægar pa' enn. Ekki var að spauga með þá Útnesjamenn. Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn. Unnur bauð þeim faðm sinn svo ferlig og há; kunnu þeir að beita hana brögðum sinum þá. Sagt hefur það... Kunnu þeir að stýra og styrk var þeirra mund; bárum ristu byrðingarnir ólífisund. Sagt hefur það... Ekki er að spauga með íslenskt sjómannsblóð, ólgandi sem hafið og eldfjallaglóð. Sagt hefur það... Ásækið sem logi og áræðið sem brim, hræðist hvorki brotsjó né bálviðra glym. Sagt hefur það... Gull að sækja í greipar þeim geigvæna mar ekki nema ofurmennum ætlandi var. Sagt hefur það...
Text Authorship:
- by Ólina Andrésdóttir (1858 - 1935) [author's text not yet checked against a primary source]
Musical settings (art songs, Lieder, mélodies, (etc.), choral pieces, and other vocal works set to this text), listed by composer (not necessarily exhaustive):
- by Sigvaldi S. Kaldalóns (1881 - 1946), "Suðurnesjamenn", 1932 [sung text checked 1 time]
Researcher for this text: Emily Ezust [Administrator]
This text was added to the website between May 1995 and September 2003.
Line count: 24
Word count: 113