by Matthías Jochumsson (1835 - 1920)
Ingólfs minni
Language: Icelandic (Íslenska)
Lýsti sól stjörnustól, stirndi' á Ránarklæði. Skemmti sér vor um ver, vindur lék í næði. Heilög sjón, hló við Frón. Himinn, jörð og flæði, fluttu landsins föður heillakvæði. Himinfjöll, földuð mjöll, fránu gulli brunnu. Fram til sjár silungsár, sungu meðan runnu. Blóm á grund, glöð í lund, gull og silki spunnu meðan fuglar kváðu allt er kunnu. Blíð og fríð frelsistíð, frægur steig á grundu. Ingólfur Arnarbur, íturhreinn í lundu. Dísafjöld hylltu höld, heill við kyn hans bundu. Blessist Ingólfs byggð frá þeirri stundu.
Text Authorship:
- by Matthías Jochumsson (1835 - 1920) [author's text checked 1 time against a primary source]
Musical settings (art songs, Lieder, mélodies, (etc.), choral pieces, and other vocal works set to this text), listed by composer (not necessarily exhaustive):
- by Sveinbjörn Sveinbjörnsson (1847 - 1927), "Ingólfs minni", published 1932. [TTBB chorus a cappella] [ sung text checked 1 time]
Researcher for this text: Emily Ezust [Administrator]
This text was added to the website: 2009-11-18
Line count: 21
Word count: 84