by Þorsteinn Erlingsson (1858 - 1914)
Sólskríkjan
Language: Icelandic (Íslenska)
Sú rödd var svo fögur, svo hugljúf og hrein, sem hljómaði til mín úr dálitlum runni. Hún sat þar um nætur og söng þar á grein svo sólfögur ljóð um svo margt, sem ég unni. Og kvöld eftir kvöld hóf hún ástarljóð ein. Ó, ef að þú vissir, hve mikið hún kunni. En fjarri' er nú söngur þinn, sólskríkjan mín, og sumur þíns vinar hin fegurstu liðinn; hann langar svo oft heim á Þórsmórk til þín, hann práir svo ljóðin og vornæturfriðinn, hann harmar í skógunum hrjósturlönd sín, hann hlustar sem gestur á náttgala kliðinn.
Text Authorship:
- by Þorsteinn Erlingsson (1858 - 1914) [author's text not yet checked against a primary source]
Musical settings (art songs, Lieder, mélodies, (etc.), choral pieces, and other vocal works set to this text), listed by composer (not necessarily exhaustive):
- by Jón Laxdal (1865 - 1928), "Sólskríkjan", 1907. [ sung text checked 1 time]
Researcher for this text: Emily Ezust [Administrator]
This text was added to the website between May 1995 and September 2003.
Line count: 12
Word count: 95