by Jón frá Ljárskógum (1914 - 1945)
Mamma ætlar að sofna
Language: Icelandic (Íslenska)
Sestu hérna hjá mér systir mín góð, í kvöld skulum við vera kyrrlát og hljóð. Í kvöld skulum við vera kyrrlát, af því að mamma ætlar að reyna sofna rökkrinu í. Mamma ætlar að sofna og mamma er svo þreytt, og sumir eiga sorgir sem svefninn getur eytt. Sumir eiga sorgir og sumir eiga þrá, sem aðeins í draumheimum uppfyllast má. Í kvöld skulum við vera kyrrlát og hljóð, mamma ætlar að sofna systir mín góð.
Text Authorship:
- by Jón frá Ljárskógum (1914 - 1945) [author's text not yet checked against a primary source]
Musical settings (art songs, Lieder, mélodies, (etc.), choral pieces, and other vocal works set to this text), listed by composer (not necessarily exhaustive):
- by Sigvaldi S. Kaldalóns (1881 - 1946), "Mamma ætlar að sofna" [ voice and piano ] [sung text checked 1 time]
- by Jórunn Viðar (1918 - 2017), "Mamma ætlar að sofna" [sung text not yet checked]
Researcher for this text: Emily Ezust [Administrator]
This text was added to the website: 2009-11-17
Line count: 20
Word count: 76