by Matthías Jochumsson (1835 - 1920)
Geng ég fram á gnípur
Language: Icelandic (Íslenska)
Geng ég fram á gnípur og geigvæna brún, djúpan lít ég dalinn og dáfögur tún. Kveður lítil lóa, en leiti gyllir sól, í hlíðum smalar hóa, en hjarðir renna á ból. Bær í björtum hvammi mér brosir í mót, manstu vin þinn, mæra, munblíða snót?
Text Authorship:
- by Matthías Jochumsson (1835 - 1920) [author's text checked 1 time against a primary source]
Musical settings (art songs, Lieder, mélodies, (etc.), choral pieces, and other vocal works set to this text), listed by composer (not necessarily exhaustive):
- by Jón Ásgeirsson (b. 1928), "Geng ég fram á gnípur" [sung text not yet checked]
Researcher for this text: Emily Ezust [Administrator]
This text was added to the website: 2009-11-18
Line count: 6
Word count: 45