by Kristján Jónsson fjallaskáld (1842 - 1869)
Hvar er í heimi hæli tryggt
Language: Icelandic (Íslenska)
Hvar er í heimi hæli tryggt og hvíld og mæðu fró? Hvar bærist aldrei hjarta hryggt? Hvar heilög drottnar ró? Það er hin djúpa dauðra gröf þar dvínar sorg og stríð, er sollin lífs fyrir handan höf er höfn svo trygg og blíð. Þú, griðarstaður mæðumanns, ó, myrka, þögla gröf! Þú ert hið eina hæli hans og himins náðargjöf.
Text Authorship:
- by Kristján Jónsson fjallaskáld (1842 - 1869) [author's text not yet checked against a primary source]
Musical settings (art songs, Lieder, mélodies, (etc.), choral pieces, and other vocal works set to this text), listed by composer (not necessarily exhaustive):
- by Sigfús Einarsson (1877 - 1939), "Hvar er í heimi hæli tryggt" [SATB chorus a cappella] [ sung text checked 1 time]
Researcher for this text: Emily Ezust [Administrator]
This text was added to the website: 2009-11-18
Line count: 12
Word count: 59