by Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti (1879 - 1939)
Sefur sól hjá Ægi
Language: Icelandic (Íslenska)
Sefur sól hjá Ægi, sígur höfgi yfir brá, einu ljúflings lagi ljóðar fugl og aldan blá. Þögla nótt í þínum örmum þar er rótt og hvíld í hörmum, þar er rótt og hvíld í hörmum, hvíldir öllum, öllum oss Hljóða nótt ég halla höfði þreyttu' að barmi þér strjúk þú hlýrri hendi hægt og rótt um vanga mér. Lát þú sæta svefnrödd óma syng oss þína töfrahljóma, syng oss þína töfrahljóma, færðu öllum hvíld og frið.
Text Authorship:
- by Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti (1879 - 1939) [author's text not yet checked against a primary source]
Musical settings (art songs, Lieder, mélodies, (etc.), choral pieces, and other vocal works set to this text), listed by composer (not necessarily exhaustive):
- by Sigfús Einarsson (1877 - 1939), "Sefur sól hjá Ægi" [SATB or TTBB chorus a cappella] [ sung text checked 1 time]
Researcher for this text: Emily Ezust [Administrator]
This text was added to the website: 2009-11-18
Line count: 16
Word count: 76