by Guðmundur Björnsson (1864 - 1937), as Gestur
Vögguvísa
Language: Icelandic (Íslenska)
Brátt mun birtan dofna, barnið á a sofna; þei, þei og ró, ró, þei, þei og ró, ró, barnið á að blunda í ró. Sól af himni hnígur, húm að jörðu sígur; þei, þei og ró, ró, þei, þei og ró, ró, góða barnið blunda í ró. Dreymi barnið, dreymi dýrð í sólarheimi; þei, þei og ró, ró, þei, þei og ró, ró, blunda, elsku barn, í ró.
Text Authorship:
- by Guðmundur Björnsson (1864 - 1937), as Gestur [author's text not yet checked against a primary source]
Musical settings (art songs, Lieder, mélodies, (etc.), choral pieces, and other vocal works set to this text), listed by composer (not necessarily exhaustive):
- by Sigfús Einarsson (1877 - 1939), "Vögguvísa" [SATB chorus a cappella] [ sung text checked 1 time]
Researcher for this text: Emily Ezust [Administrator]
This text was added to the website: 2009-11-18
Line count: 15
Word count: 68