by Gísli Jónsson (1876 - 1973)
Móðurmálið
Language: Icelandic (Íslenska)
Er vindur hvín um vog og land, er ólgar hrönn við hólm og sand, er ymur foss í fjallaþröng, og hljómar loft af lóusöng. Ég heyri hljóm, ég heyri mál, er gnötrar ís er gneistrar bál sem hljómar hreint og hvellt sem stál; það er vort móðurmál.
Text Authorship:
- by Gísli Jónsson (1876 - 1973) [author's text not yet checked against a primary source]
Musical settings (art songs, Lieder, mélodies, (etc.), choral pieces, and other vocal works set to this text), listed by composer (not necessarily exhaustive):
- by Sveinbjörn Sveinbjörnsson (1847 - 1927), "Móðurmálið", published 1932. [TTBB chorus a cappella] [ sung text checked 1 time]
Researcher for this text: Emily Ezust [Administrator]
This text was added to the website: 2009-11-18
Line count: 8
Word count: 47