Þar sem elfan er tær
Language: Icelandic (Íslenska)
Þar sem elfan tær, þar sem skógurinn skín, með skrúðgrænum laufum um vormorgunstund, þar sem völlurinn hlær við öll vorblómin sín, þar sem vaggar sér fjólan í daggstirndum lund. Því vil ég una, á það vil ég trúa, þar sé ég málverk frá skaparans hönd. Þar vil ég una, þar vil ég búa, þar vil ég hvíla og gefa upp önd.
Text Authorship:
Musical settings (art songs, Lieder, mélodies, (etc.), choral pieces, and other vocal works set to this text), listed by composer (not necessarily exhaustive):
- by Sveinbjörn Sveinbjörnsson (1847 - 1927), "Þar sem elfan er tær", published 1932. [TTBB chorus a cappella] [ sung text checked 1 time]
Researcher for this text: Emily Ezust [Administrator]
This text was added to the website: 2009-11-18
Line count: 8
Word count: 61