Nú læðist nótt um lönd og sæ, og læst er höll og kofa. Og allt er hljótt um borg og bæ, og barnið á að sofa. Að fjallabaki sefur sól, og sofið er í hverjum hól. Í sefi blunda svanabörn, og silungur í læk og tjörn. Og sofðu, barn mitt, vært og vel. Ég vagga ungum sveini. Í draumi fær þú fjöruskel og fugl úr ýsubeini. Og hvað sem verður kalt og hljótt og hvað sem verður dimmt í nótt, og hvað sem villt af vegi fer, þá vakir drottinn yfir þér.
Please note: this text, provided here for educational and research use, is in the public domain in Canada, but it may still be copyright in other legal jurisdictions. The LiederNet Archive makes no guarantee that the above text is public domain in your country. Please consult your country's copyright statutes or a qualified IP attorney to verify whether a certain text is in the public domain in your country or if downloading or distributing a copy constitutes fair use. The LiederNet Archive assumes no legal responsibility or liability for the copyright compliance of third parties.
Text Authorship:
- by Davið Stefansson (1895 - 1964) [author's text not yet checked against a primary source]
Musical settings (art songs, Lieder, mélodies, (etc.), choral pieces, and other vocal works set to this text), listed by composer (not necessarily exhaustive):
- by Páll Ísólfsson (1893 - 1974), "Vögguvísa" [ voice and piano ] [sung text checked 1 time]
Researcher for this text: Emily Ezust [Administrator]
This text was added to the website: 2009-11-20
Line count: 16
Word count: 92