by Jóhann Jónsson (1896 - 1932)
Vögguvísa
Language: Icelandic (Íslenska)
Þey, þey og ró. Þögn breiðist yfir allt. Hnigin er sól ísjó. Sof þú í blíðri ró. Við höfum vakað nóg. Værðar þú njóta skalt. Þey, þey og ró. Þögn breiðist yfir allt.
Text Authorship:
- by Jóhann Jónsson (1896 - 1932) [author's text not yet checked against a primary source]
Musical settings (art songs, Lieder, mélodies, (etc.), choral pieces, and other vocal works set to this text), listed by composer (not necessarily exhaustive):
- by Jón Leifs (1899 - 1968), "Vögguvísa", op. 14a no. 2 (1950). [ sung text checked 1 time]
Researcher for this text: Emily Ezust [Administrator]
This text was added to the website between May 1995 and September 2003.
Line count: 8
Word count: 33