Ó, Jesú, gef þinn anda mér, allt svo verði til dýrðar þér uppteiknað, sungið, sagt og téð, síðan þess aðrir njóti með.
Lausn
Song Cycle by Gary Bachlund (b. 1947)
1. Sungið, sagt og téð
Language: Icelandic (Íslenska)
Text Authorship:
- by Hallgrímur Pétursson (1614 - 1674)
Go to the general single-text view
Researcher for this text: Emily Ezust [Administrator]2. Þurfamaður
Language: Icelandic (Íslenska)
Þurfamaður ert þú, mín sál, þiggur af Drottni sérhvert mál, fæðu þína og fóstrið allt, fyrir það honum þakka skalt.
Text Authorship:
- by Hallgrímur Pétursson (1614 - 1674)
Go to the general single-text view
Researcher for this text: Emily Ezust [Administrator]3. Daglega
Language: Icelandic (Íslenska)
Upplýstu hug og hjarta mitt, herra minn, Jesú sæti, svo að ég dýrðar dæmið þitt daglega stundaið gæti; þeir, sem óforþént angra mig, óska ég helzt að betri sig, svo hjá miskunn mæti.
Text Authorship:
- by Hallgrímur Pétursson (1614 - 1674)
Go to the general single-text view
Researcher for this text: Emily Ezust [Administrator]4. Lofa þinn guð
Language: Icelandic (Íslenska)
Lausnarans venju lær og halt, lofa þinn guð og dýrka skalt, bænarlaus aldrei byrjuð sé burtför af þínu heimili.
Text Authorship:
- by Hallgrímur Pétursson (1614 - 1674)
Go to the general single-text view
Researcher for this text: Emily Ezust [Administrator]Total word count: 94