Fuglinn í fjörunni Matches base text
Language: Icelandic (Íslenska)
Fuglinn í fjörunni, hann heitir már. Silkibleik er húfan hans og gult undir hár. Er sá fuglinn ekki smár, bæði digur og fótahár, á bakinu svartur, á bringunni grár. Bröltir hann oft í snörunni, fuglinn í fjörunni. Fuglinn í fjörunni, hann er bróðir þinn. Ekki get ég stigið við þig, stuttfótur minn. Ekki get ég stigið við þig, stuttfótur minn.
Composition:
- Set to music by Jón Þórarinsson (b. 1917), "Fuglinn í fjörunni", 1939
Text Authorship:
Go to the general single-text view
Researcher for this text: Emily Ezust [Administrator]
This text was added to the website between May 1995 and September 2003.
Line count: 16
Word count: 60