Í Fjarlægð
Language: Icelandic (Íslenska) 
Available translation(s): FRE
Þig sem í fjarlægð fjöllin bak við dvelur
og fagrar vonir tengdir líf mitt við,
minn hugur þráir, hjartað ákaft saknar,
er horfnum stundum ljúfum dvel ég hjá.

Heyrirðu ei, þig hjartað kallar á?
Heyrirðu ei storm er kveðju mína ber?
Þú fagra minning eftir skildir eina,
sem aldrei gleymist meðan lífs ég er.

Authorship

Musical settings (art songs, Lieder, mélodies, (etc.), choral pieces, and other vocal works set to this text), listed by composer (not necessarily exhaustive)

Available translations, adaptations, and transliterations (if applicable):

  • FRE French (Français) (Guy Laffaille) , title 1: "Au loin", copyright © 2015, (re)printed on this website with kind permission


Researcher for this text: Guy Laffaille [Guest Editor]

This text was added to the website: 2015-08-16
Line count: 8
Word count: 54