by Jón Thoroddsen (1819 - 1868)
Búðarvísa
Language: Icelandic (Íslenska)
Our translations: ENG
Búðarí loftið hún Gunna upp gekk, gráfíkjur nógar og sætabrauð fékk; en Sigríður niðri í búðinni beið, bylti við ströngum og léreftin sneið. Fagurt er loftið og fullt er það ull, fáséð mun Kristján sýna þar gull; og lengi var Gunna í loftsölum há, litverp í framan hún kemur þeim frá. Síðan tók Kristján silki ágætt, (selja þeir þess háttar öðrum á vætt) og hvíslar að Gunnu: 'Á herðarnar þín hafðu hann, fallegur stúlkurinn mín! Missæl er þjóðin, oss dónunum dýr dropinn oft gjörist og varningur nýr; en ókeypis stúlkurnar fallegu fá fyrirtaks klútana Danskinum hjá.
Text Authorship:
- by Jón Thoroddsen (1819 - 1868) [author's text not yet checked against a primary source]
Musical settings (art songs, Lieder, mélodies, (etc.), choral pieces, and other vocal works set to this text), listed by composer (not necessarily exhaustive):
- by Emil Thoroddsen (1898 - 1944), "Búðarvísa", from Sönglög úr sjönleiknum Piltur og Stúlka, no. 6. [text verified 1 time]
Available translations, adaptations, and transliterations (if applicable):
- ENG English (Jim Reilly) (Margrét Arnar) , title 1: "Store song", copyright © 2005, (re)printed on this website with kind permission
Researcher for this text: Emily Ezust [Administrator]
This text was added to the website between May 1995 and September 2003.
Line count: 16
Word count: 96