by Jón Thoroddsen (1819 - 1868)

Vöggukvæði
Language: Icelandic (Íslenska) 
Available translation(s): ENG
Litfríð og ljóshærð og létt undir brún,
handsmá og hýreyg og heitir Sigrún.
Vizka með vexti æ vaxi þér hjá,
veraldar vélráð ei vinni þig á!
 
Svíkur hún seggi og svæfir við glaum,
óvörum ýtir í örlaga straum.
Veikur er viljinn og veik eru börn,
alvaldur, alvaldur æ sé þeim vörn.

Sofðu, mín Sigrún, og sofðu nú rótt,
Guð faðir gefi góða þér nótt.

Authorship

Musical settings (art songs, Lieder, mélodies, (etc.), choral pieces, and other vocal works set to this text), listed by composer (not necessarily exhaustive)

Available translations, adaptations, and transliterations (if applicable):

  • ENG English (Jim Reilly) (Margrét Arnar) , title 1: "Cradle song", copyright © 2005, (re)printed on this website with kind permission


Researcher for this text: Jim Reilly

This text was added to the website: 2005-12-08
Line count: 10
Word count: 64