by Jónas Hallgrímsson (1807 - 1845)
Heimþrá
Language: Icelandic (Íslenska)
Reikult er rótlaust þangið, rekst það um víðan sjá, straumar og votir vindar velkja því til og frá. Fuglar flugu yfir hafið með fögnuði og vængjagný, -- hurfu út í himinblámann hratt eins og vindlétt ský. Þangið, sem horfði á hópinn, var hnipið allan þann dag. Bylgjan, sem bar það uppi, var blóðug um sólarlag.
Text Authorship:
- by Jónas Hallgrímsson (1807 - 1845), "Heimþrá" [author's text checked 1 time against a primary source]
Musical settings (art songs, Lieder, mélodies, (etc.), choral pieces, and other vocal works set to this text), listed by composer (not necessarily exhaustive):
- by Jón Leifs (1899 - 1968), "Heimþrá ", op. 45 no. 1, from Minningarsöngvar um Ævilok Jónasar Hallgrímssonar, no. 1 [sung text not yet checked]
Researcher for this text: Emily Ezust [Administrator]
This text was added to the website: 2009-11-17
Line count: 12
Word count: 54