Draumalandið
Language: Icelandic (Íslenska)
Available translation(s): FRE
Ó, leyf mér þig að leiða til landsins fjalla heiða með sælu sumrin löng, þar angar blóma breiða, við blíðan fuglasöng. Þar aðeins yndi fann ég, þar aðeins við mig kann ég, þar batt mig tryggðaband; því þar er allt sem ann ég, það er mitt draumaland.
Text Authorship:
Musical settings (art songs, Lieder, mélodies, (etc.), choral pieces, and other vocal works set to this text), listed by composer (not necessarily exhaustive):
- by Bjarni Þorsteinsson (1861 - 1938), "Draumalandið" [ sung text not yet checked against a primary source]
- by Sigfús Einarsson (1877 - 1939), "Draumalandið" [ sung text checked 1 time]
Available translations, adaptations or excerpts, and transliterations (if applicable):
- FRE French (Français) (Guy Laffaille) , "Le pays des rêves", copyright © 2015, (re)printed on this website with kind permission
Researcher for this text: Emily Ezust [Administrator]
This text was added to the website: 2009-11-20
Line count: 10
Word count: 47