by Guðmundur Guðmundsson (1874 - 1919)
Language: Icelandic (Íslenska)
Our translations: GER
Hún amma mín það sagði mér: "Um sólarlagsbil
á sunnudögum gakk þú ei Kirkjuhvols til!
Þú mátt ei trufla aftansöng álfanna þar. -
Þeir eiga kirkju í hvolnum, og barn ég var,
í hvolnum kvað við samhljómur klukknanna á kvöldin."
Hún trúði þessu, hún amma mín, - ég efaði ei það,
að allt það væri rétt, er hún sagði um þann stað.
Ég leit því jafnan hvolsins með lotningu til, -
ég lék mér þar ei nærri um sólarlagsbil:
Ég þóttist heyra samhljóminn klukknanna á kvöldin.
...
Composition:
- Set to music by Árni Thorsteinsson (1870 - 1962), "Kirkjuhvoll", 1907, stanzas 1-2
Text Authorship:
- by Guðmundur Guðmundsson (1874 - 1919), "Kirkjuhvoll", written 1895
See other settings of this text.
Available translations, adaptations or excerpts, and transliterations (if applicable):
- GER German (Deutsch) (Bertram Kottmann) , "Kirkjuhvoll", copyright © 2017, (re)printed on this website with kind permission
Research team for this page: Emily Ezust [Administrator] , Bertram Kottmann
This text was added to the website between May 1995 and September 2003.
Line count: 45
Word count: 356