by Jón Thoroddsen (1819 - 1868)

Í fögrum dal
Language: Icelandic (Íslenska) 
Available translation(s): ENG GER
Í fögrum dal hjá fjalla bláum straumi
ég fríða meyju leit í sætum draumi;
það blöktu lausir lokkar um ljósan meyjar háls;
með blíðubros á munni hún byrjun tók svo máls:
"Sæludal sólar geislar hlúa,
sæludal sælt er í að búa."

Um brattan tind þótt blási köldum anda,
ei byljir storma dalnum fagra granda,
því honum helgar vættir með hlífðar skýla arm,
og hér er hlýtt í hlíðum og heitt við meyjar barm;
hjarta trútt hafa snótir dala,
hjarta trútt, hreint sem lindin svala.

Authorship

Musical settings (art songs, Lieder, mélodies, (etc.), choral pieces, and other vocal works set to this text), listed by composer (not necessarily exhaustive)

Available translations, adaptations, and transliterations (if applicable):

  • ENG English (Jim Reilly) (Margrét Arnar) , title 1: "In a lovely vale", copyright © 2005, (re)printed on this website with kind permission
  • GER German (Deutsch) (Bertram Kottmann) , title 1: "Im schönen Tal", copyright © 2016, (re)printed on this website with kind permission


Researcher for this text: Jim Reilly

This text was added to the website: 2005-12-08
Line count: 12
Word count: 84